Author Archives: admin

Hvað þarf að hafa í huga við val á hillubúnaði?

Þegar valinn er hillubúnaður á safn þarf að hafa ýmislegt í huga. Við höfum tekið saman helstu atriði sem skoða þarf við val á slíkum búnaði. 1. Alltaf best ef búnaðurinn er sérstaklega hannaður fyrir bókasöfn með allar þær þarfir og kröfur sem þarf til. 2. Safnkostur er mjög þungur og því þarf að skoða […]

Landsfundur Upplýsingar 2023

Ráðstefna á vegum Upplýsingar – félags fagfólks á sviði bókasafns- og upplýsingafræða var haldin í Hafnarfirði dagana 21. – 22. september 2023 síðastliðinn. Landsfundurinn var vel sóttur og dagskráin þétt og fjölbreytt. Yfirskrift Landsfundarins að þessu sinni var „Get ég aðstoðað? – Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi“. Lykilfyrirlesarar voru Jan Holmquist og Kenneth Korstad […]

IFLA ráðstefnan 2023 í Hollandi

Hin árlega ráðstefna IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions) verður haldin í 88. sinn í Rotterdam dagana 21.-25. ágúst 2023. Þar koma saman bókasafns- og upplýsingafræðingar og aðrir starfsmenn bókasafna og tengdra stofnanna til að sækja sér fræðslu og skemmtun í góðum félagsskap. Í ár verður hin alþjóðlega ráðstefna IFLA haldin í Rotterdam […]

Nýr vefur í loftið!

Nýr og endurbættur vefur Þjónustumiðstöðvar bókasafna er kominn í loftið! Vefurinn var unninn út frá þarfagreiningu og notendakönnunum til að nýi vefurinn gæti þjónað notendum sem allra best. Nú er hægt að setja vörur í körfu og senda okkur, útbúa óskalista, sjá birgðarstöðu og fá betri upplýsingar um hillubúnaðinn. Einnig geta þeir sem skrá sig […]

Breytt afgreiðsla – betri þjónusta

Afgreiðslan okkar er nú opin mán-fim á sömu tímum og áður kl. 9-12 og 13-16. Á föstudögum milli kl. 9-12 verður afgreiðslan lokuð en sá tími verður framvegis nýttur í þjónustu, ráðgjöf og fundi. Við getum komið á staðinn á höfuðborgarsvæðinu, fundað hjá okkur eða tekið rafrænan fund/símaspjall, allt eftir því hvað hentar hverju sinni. […]