Author Archives: admin

IFLA ráðstefnan 2023 í Hollandi

Hin árlega ráðstefna IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions) verður haldin í 88. sinn í Rotterdam dagana 21.-25. ágúst 2023. Þar koma saman bókasafns- og upplýsingafræðingar og aðrir starfsmenn bókasafna og tengdra stofnanna til að sækja sér fræðslu og skemmtun í góðum félagsskap. Í ár verður hin alþjóðlega ráðstefna IFLA haldin í Rotterdam […]

Nýr vefur í loftið!

Nýr og endurbættur vefur Þjónustumiðstöðvar bókasafna er kominn í loftið! Vefurinn var unninn út frá þarfagreiningu og notendakönnunum til að nýi vefurinn gæti þjónað notendum sem allra best. Nú er hægt að setja vörur í körfu og senda okkur, útbúa óskalista, sjá birgðarstöðu og fá betri upplýsingar um hillubúnaðinn. Einnig geta þeir sem skrá sig […]

Breytt afgreiðsla – betri þjónusta

Afgreiðslan okkar er nú opin mán-fim á sömu tímum og áður kl. 9-12 og 13-16. Á föstudögum milli kl. 9-12 verður afgreiðslan lokuð en sá tími verður framvegis nýttur í þjónustu, ráðgjöf og fundi. Við getum komið á staðinn á höfuðborgarsvæðinu, fundað hjá okkur eða tekið rafrænan fund/símaspjall, allt eftir því hvað hentar hverju sinni. […]