Bókasafnbúnaðurinn er hannaður fyrir notkun á almenningsrými og með bókasöfn í huga. Þar sem safnkostur er þungur þarf hillubúnað með gott burðarþol. Hámarksburðarþol hverrar hillu í bogadregna hillubúnaðinum er 60 kg.
Hægt er að láta sköpunargleði ráða ríkjum við uppröðun á bogadregna hillubúnaðinum.
Stærðir með og án hjóla
Hillueining með stillanlegum fótum er fáanleg í þremur hæðum: 109,6 cm, 151,2 cm og 176,8 cm.
Hillueining á hjólum er fáanleg í tveimur hæðum: 121,9 cm og 163,5 cm.
Hægt að velja um tvær eða þrjár samfastar einingar sem er svo hægt að raða saman til að mynda hring, skeifu eða bylgjur.
Athugið að mælieining á teikningum er í millimetrum.
Mál hálfhrings og hrings:
Litavalmöguleikar á göflum
Melamin-húðað/Laminerað:
Spónlagt:
Litavalmöguleikar á baki: