Mælum okkur mót!

Bókaðu fund með okkur á föstudögum milli kl. 9-12.

Ráðgjöf og fundir með okkur kosta ekki neitt og eru án allra skuldbindinga. Við getum komið á staðinn á höfuðborgarsvæðinu, fundað hjá okkur eða tekið rafrænan fund / símaspjall, allt eftir því hvað hentar hverju sinni.

  • Viltu setjast niður með okkur til að skoða mismunandi viðgerðarefni, styrktarbönd  og bókaplöst?
  • Ertu að velta fyrir þér skipulagi safnrýmisins og veist ekki hvar á að byrja?
  • Viltu skoða hvaða möguleikar eru í vali á bókasafnsbúnaði?
  • Langar þig að koma hugmyndum þínum í farveg á safninu og vilt kanna hvaða möguleikar eru í boði?

Sendu okkur línu á thjonusta(hjá)thmb.is eða hringdu í síma 561-2130.
Við tökum vel í allar fyrirspurnir og vangaveltur.