About our community
Þennan flotta bókakassa má finna á Bókasafni Fjallabyggðar (Siglufirði) og eru krakkarnir alsælir með nýja vininn. Yngstu börnin geta sótt sér bækur alveg sjálf án hjálpar.
Við óskum Dillý til hamingju með nýja, góða heimilið.
Neðstu ljósmyndina tók Hrönn Hafþórsdóttir á bókasafni Fjallabyggðar.
Nánar