Lúxusplastið
Fyrir bókakápur með erfitt yfirborð mælum við með Filmolux bókaplastinu frá Neschen, oft kallað lúxus-plastið
Það er mjúkt, tært, með fallegum gljáa og sterkri viðloðun. Filmolux hentar vel fyrir yfirborð eins og tau, striga, háglans eða hrjúft yfirborð.
Nánar