Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna ses. verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2024 kl. 10, í húsnæði Þjónustumiðstöðvar Laugavegi 163. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar Þjónustumiðstöðvar bókasafna ses fyrir liðið ár.2. Ársreikningar liðins starfsárs lagðir fram til samþykktar.3. Stjórn kynnir fjárhagsáætlun yfirstandandi rekstrarárs.4. Kosning fulltrúa í fulltrúaráð í stað þeirra sem ganga úr ráðinu.5. Kosning stjórnar Þjónustumiðstöðvar bókasafna […]