Filmoplast P er viðgerðarefni fyrir pappír sem er sífellt að aukast í vinsældum. Einn helsti kostur viðgerðarefnisins er að það er örþunnt, gegnsætt með grisjuáferð og sést því viðgerðin nánast ekki. Einnig er mikilvægt að það er sýrufrítt og gulnar ekki. Það hentar sérstaklega fyrir mattan pappír og fellur þá mjög vel að blaðsíðunni. Efnið […]
Category Archives: Bókaviðgerðir
Bókamarkaðurinn á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda verður á neðri hæð Holtagarða, við hlið Bakarameistarans, dagana 27. febrúar – 16. mars. Opið verður frá kl. 10-20 alla daga. Á markaðinum verða yfir 6000 titlar í boði og því tilvalið að mæta og gera góð kaup. Minnum jafnframt á mikið vöruúrval til verndar og viðhalds öllum safnkosti […]
Af og til fáum við fyrirspurnir um hvernig gera eigi við bækur með laus spjöld. Hér er ágætt kennslumyndband frá vinum okkar í Demco. Bókahjarirnar okkar eru úr límbornu taui sem er bleytt til að virkja límið en stundum getur þurft að bæta lími við.


