Hin árlega ráðstefna IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions) verður haldin í 88. sinn í Rotterdam dagana 21.-25. ágúst 2023. Þar koma saman bókasafns- og upplýsingafræðingar og aðrir starfsmenn bókasafna og tengdra stofnanna til að sækja sér fræðslu og skemmtun í góðum félagsskap. Í ár verður hin alþjóðlega ráðstefna IFLA haldin í Rotterdam […]