Ráðstefna á vegum Upplýsingar – félags fagfólks á sviði bókasafns- og upplýsingafræða var haldin í Hafnarfirði dagana 21. – 22. september 2023 síðastliðinn. Landsfundurinn var vel sóttur og dagskráin þétt og fjölbreytt. Yfirskrift Landsfundarins að þessu sinni var „Get ég aðstoðað? – Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi“. Lykilfyrirlesarar voru Jan Holmquist og Kenneth Korstad […]
Category Archives: Ráðstefnur
Hin árlega ráðstefna IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions) verður haldin í 88. sinn í Rotterdam dagana 21.-25. ágúst 2023. Þar koma saman bókasafns- og upplýsingafræðingar og aðrir starfsmenn bókasafna og tengdra stofnanna til að sækja sér fræðslu og skemmtun í góðum félagsskap. Í ár verður hin alþjóðlega ráðstefna IFLA haldin í Rotterdam […]