Hágæða bókasafnsbúnaður
hannaður fyrir notkun á almenningsrými

  
Við höfum útvegað sérhannaðan bókasafnsbúnað á bókasöfn í 40 ár og þar með stutt vel við starfsemi bókasafna við að innrétta þau sem best fyrir þá starfsemi sem þar fer fram.

  • Við aðstoðum við uppstillingu og skipulag bókasafnsins

  • Við veitum þjónustu við viðbætur, stórar sem smáar

  • Bóksafnsbúnaðurinn okkar stenst hæstu gæðakröfur hvað snertir efnisnotkun, yfirborðsfrágang, samsetningu, stöðugleika og burðarþol
Vinsamlegast hafið samband til að fá ráðgjöf, nálgast upplýsingar eða til að ræða hugmyndir og útfærslur.

Þjónustumiðstöð bókasafna
thjonusta(hjá)thmb.is
Sími: 561-2130

Það skiptir miklu máli að kynna sér vel þann hillubúnað sem velja á fyrir söfnin en ekki einungis að skoða verðmiðann.

Við höfum tekið saman nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga við val á hillubúnaði á almenningsrými og útskýrum af hverju þessi atriði skipta máli. Sjá hér.

 

Lingo með viðargöflum

Sjá nánar

60/30 stálhillubúnaður

Sjá nánar

Inform bogadregið

Sjá nánar

Ordrup tímaritaskápur

Sjá nánar