Afgreiðslan er lokuð frá og með 23. desember til og með 2. janúar vegna talningar og jólaleyfa. Það er alltaf hægt að senda tölvupóst út árið og leggja inn pantanir sem verða þá afgreiddar í janúar. Endilega takið fram hvort óskað er eftir því að reikningurinn verði gefinn út árið 2024 eða 2025. Síðasti dagur […]
Í tilefni svartra daga bjóðum við góðan afslátt af völdum vörum, bæði af lagervörum og öðru sem pantað er frá birgja. Endilega skoðið vefinn okkar og gerið góð kaup. Tilboðin gilda alveg til 6. desember n.k.
Nú eru skólar og söfn landsins í óðaönn að plasta allar nýju jólabækurnar og skapa hlýlega og jólalega stemmningu. Hjá okkur má finna ýmislegt til að fanga jólaandann. Á myndinni hér að ofan eru: 1. Ordrup tímaritaskápur2. Mánastóll3. Emma uppstillingastandur4. Ýmis bókastatíf Hér fyrir neðan má svo sjá jólavörur sem myndu sóma sér vel á […]
Við erum komin á Instagram – endilega fylgið okkur hér!
Í sumar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 1. júlí til og með 2. ágúst. Síðasti dagur fyrir póstpantanir er miðvikudagurinn 26. júní. Gleðilegt sumar!
Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna ses. verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2024 kl. 10, í húsnæði Þjónustumiðstöðvar Laugavegi 163. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar Þjónustumiðstöðvar bókasafna ses fyrir liðið ár.2. Ársreikningar liðins starfsárs lagðir fram til samþykktar.3. Stjórn kynnir fjárhagsáætlun yfirstandandi rekstrarárs.4. Kosning fulltrúa í fulltrúaráð í stað þeirra sem ganga úr ráðinu.5. Kosning stjórnar Þjónustumiðstöðvar bókasafna […]
Þegar valinn er hillubúnaður á safn þarf að hafa ýmislegt í huga. Við höfum tekið saman helstu atriði sem skoða þarf við val á slíkum búnaði. 1. Það er alltaf best ef búnaðurinn er sérstaklega hannaður fyrir bókasöfn með allar þær þarfir og kröfur sem þarf til. 2. Safnkostur er mjög þungur og því þarf […]
Ráðstefna á vegum Upplýsingar – félags fagfólks á sviði bókasafns- og upplýsingafræða var haldin í Hafnarfirði dagana 21. – 22. september 2023 síðastliðinn. Landsfundurinn var vel sóttur og dagskráin þétt og fjölbreytt. Yfirskrift Landsfundarins að þessu sinni var „Get ég aðstoðað? – Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi“. Lykilfyrirlesarar voru Jan Holmquist og Kenneth Korstad […]
Hin árlega ráðstefna IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions) verður haldin í 88. sinn í Rotterdam dagana 21.-25. ágúst 2023. Þar koma saman bókasafns- og upplýsingafræðingar og aðrir starfsmenn bókasafna og tengdra stofnanna til að sækja sér fræðslu og skemmtun í góðum félagsskap. Í ár verður hin alþjóðlega ráðstefna IFLA haldin í Rotterdam […]
Nýr og endurbættur vefur Þjónustumiðstöðvar bókasafna er kominn í loftið! Vefurinn var unninn út frá þarfagreiningu og notendakönnunum til að nýi vefurinn gæti þjónað notendum sem allra best. Nú er hægt að setja vörur í körfu og senda okkur, útbúa óskalista, sjá birgðarstöðu og fá betri upplýsingar um hillubúnaðinn. Einnig geta þeir sem skrá sig […]