Gotland+ bókavagn

298.000 kr. m/vsk

  • herðgerðir bókavagnar hannaðir til að endast vel í krefjandi umhverfi vinnustaða
  • tvöfaldur bókavagn með 8 hillum, þar af 6 færanlegar hillur til að laga sig að misjöfnum stærðum safnkosts
  • tekur um það bil 100 – 160 bækur af meðalstærð eða 160 – 325 myndabækur
  • Gotland tekur mikið magn safnefnis en er um leið fyrirferðalítill
  • nýtist sem sjálfstæð hillueining en einnig færanlegur og nytsamur í mörg verkefni