Vörulýsing
Fjórar hallandi hillur, þar af tvær færanlegar hillur og tekur um það bil 60-65 bækur í meðalstærð.
Halland er vinsæll við vinnuborð, fyrir orðabækur og annað sem er sent inn í skólastofur.
Stærð:
H: 112 sm
B: 57,6 sm
D: 49,6 sm
Hilludýpt: 18,5 sm
Hillulengd: 42,1 sm
Viður: Beyki, birki eða eik
Litir á stáli á lager: hvítt, svart og steingrátt
Vnr. 605