Mál (L-B-H) | 65 × 65 × 55 cm |
---|
Jafnvægisbolti – dökkgrár
56.800 kr. m/vsk
- stuðlar að bættri vinnuvistfræði
- hjálpar að halda góðri líkamsstöðu
- fallegir og passa vel með öðrum húsgögnum
- enginn hávaði þegar færður til á hörðu gólfi eins og í venjulegum stólum
- efni á boltanum stuðlar að bættri hljóðvist
- handfang til að auðvelda að færa hann til
- þyngd í botni boltans kemur í veg fyrir að hann rúlli í burtu
- efni: felt, gervileður (handfang) og PVC
- hægt er að skoða sýniseintak hjá okkur
Ekki lagervara og því getur tekið allt að 8-10 vikur að fá vöruna afhenta.