Stærðir:
Lítill: H: 28,9 cm B: 72 cm D: 72 cm (ein hæð með fjórum hólfum) – rúmar 55-110 myndabækur
Miðstærð: H: 63,9 cm B: 72 cm D: 72 cm (fjögur hólf að ofan – fjögur að neðan) – rúmar 120-235 myndabækur
Stór: H: 98,9 cm B: 72 cm D: 72 cm (fjögur hólf að ofan – átta að neðan) – rúmar 185-360 myndabækur
Sara bókakassi hvítur
194.400 kr. – 285.500 kr. m/vsk
- þrjár stærðir í boði (geta því hentað bæði börnum og fullorðnum)
- Hentugur fyrir öll svæði bókasafna
- stilla má upp stökum bókakassa eða nokkrum saman
- henta vel til að skipta upp rými þar sem þeir eru tvöfaldir (hillur/hólf beggja vegna)
- stamar gúmmímottur í botni efri hólfa tryggja að bækurnar standa uppréttar sama hversu fáar þær eru
- hjólabúnaður fylgir, tvö hjól með bremsu og tvö án bremsu
- Viðurinn sem notaður er í bókakassana er úr sjálfbæru skóglendi (FSC)
Þyngd | N/A |
---|---|
Stærð | Lítill, Miðstærð, Stór |
Litur | Hvítur |
Tengdar vörur
Bæta við óskalistaNú þegar á óskalista
Bæta við óskalista
Barnadeildin
146.300 kr. – 162.800 kr. m/vsk
Bæta við óskalistaNú þegar á óskalista
Bæta við óskalista