Fyrir algjöra slökun og næði.
Komdu þér vel fyrir í fágaðri norrænni hönnun. Upplifðu himneska kyrrðarstund með mýkt og þægindi í fyrirrúmi.
Stóllinn er innblásinn af náttúrunni og umlykur þig kyrrðarhjúpi, sem hentar fullkomlega fyrir almenningsbókasöfn, námsumhverfi, skóla og háskóla.
Lögunin og efnin stuðla að góðri hljóðvist þar sem óæskileg hljóð hverfa í bakgrunninn, sem gerir þér kleift að kafa ofan í hugsanir þínar, flýja inn í góða bók eða stunda nám ótruflað.
Veldu stól úr mjúku efni í einum eða tveimur litum eða veldu samsetningu á mjúku efni og gervi leðurbotni.
Hafðu samband fyrir ítarlegri upplýsingar um efnis- og litaval.
Sensa kyrrðarhjúpinn er hægt að færa til að vild þar sem hann kemur á 8 hjólum sem bremsa þegar þú sest niður.
Hæð 176 cm
Breidd 100 cm
Dýpt 89 cm
Sethæð 43,5 cm
Þyngd 55,5 kg