Smádýr – bóndabærinn

10.900 kr. m/vsk

Lærum um dýrin!
Þroskaleikföng sem stuðla að bættum málþroska ásamt að efla færni í litum og formum. Stuðlar einnig að bættum fínhreyfingum barnsins. 

  • úr EVA frauði (EthylVinylAcetat)
  • þétt og mjúkt efni
  • án skaðlegra þalata (e. phthalates)
  • skilur ekki eftir sig för á gólfi
  • má þrífa með vatni

Ekki lagervara og því getur tekið allt að 8-10 vikur að fá vöruna afhenta.

SKU: 724-C Flokkur: