Rafknúið upplýsingaborð inndregið hvítt

1.980.000 kr. m/vsk

  • upplýsingaborð, afgreiðsluborð, skrifborð eða notendastöð
  • inndregið til að tryggja gott aðgengi, t.d. fyrir þá sem nota hjólastóla eða göngugrind
  • Ryðfrí stálplata við gólfflöt til að tryggja stöðugleika
  • Stílhrein og notendavæn hönnun sem fer lítið fyrir
  • hægt að stilla hæð úr 69 cm – 116 cm sem tryggir góða vinnustöðu
  • Stillanlegir fætur og hjól fylgja (takmarkaður færanleiki á hjólum)

Ekki lagervara og því getur tekið allt að 8-10 vikur að fá vöruna afhenta.

SKU: 680-07 Flokkur: