Sara bókakassar

Vinsælu bókakassarnir til að skipta upp rými

  • Þrjár stærðir í boði – geta því hentað bæði börnum og fullorðnum
  • Hægt að kaupa stakan bókakassa eða fleiri saman
  • Henta vel til að skipta upp rými þar sem þeir eru tvöfaldir (hillur/hólf beggja vegna)
  • Stamar gúmmímottur í botni efri hólfa tryggja að bækurnar standa uppréttar
  • Hjólabúnaður fylgir, tvö hjól með bremsu og tvö án bremsu
  • Fáanlegir í hvítu/beyki og í þremur stærðum
Nánar