Free standard delivery
Nýr bókasafnsbúnaður
Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá skólasafni Skarðshlíðarskóla.
sem við fengum sendar. Búnaðurinn var keyptur fyrir um ári síðan og nýtur sín vel í litríku og björtu rými safnsins.
Á myndunum má meðal annars sjá:
– Frontline bókasafnsbúnað á hjólum
– Rifflaða gafla m/upphengjum
– Hringekju til uppstillingar á safnkosti
– Halland plus bókavagna – annar grænn og hinn appelsínugulur
– Gólfmottu í barnakróknum
– Nokkra rauða bókakassa (Litla-Kláusa)
Ljósmyndir: Eva Dögg Hafsteinsdóttir safnstjóri bókasafns Skarðshlíðarskóla.