Tag Archives: bókasafnsbúnaður

Sérsmíðaðar eða staðlaðar bókahillur?

Þegar verið er að ákveða hvers konar hillustæður á að kaupa í almenningsrými er gott að hafa í huga hver munurinn er á sérsmíðuðum hillum og stöðluðum hillustæðum líkt og við bjóðum upp á. Þegar bera á saman verð er mikilvægt að hafa í huga hversu takmarkandi sérsmíðaðar hillur geta verið og bjóða oft ekki […]

Hvað þarf að hafa í huga við val á hillubúnaði?

Þegar valinn er hillubúnaður á safn þarf að hafa ýmislegt í huga. Við höfum tekið saman helstu atriði sem skoða þarf við val á slíkum búnaði. 1. Það er alltaf best ef búnaðurinn er sérstaklega hannaður fyrir bókasöfn með allar þær þarfir og kröfur sem þarf til. 2. Safnkostur er mjög þungur og því þarf […]