Bókamarkaðurinn á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda verður á neðri hæð Holtagarða, við hlið Bakarameistarans, dagana 27. febrúar – 16. mars. Opið verður frá kl. 10-20 alla daga. Á markaðinum verða yfir 6000 titlar í boði og því tilvalið að mæta og gera góð kaup. Minnum jafnframt á mikið vöruúrval til verndar og viðhalds öllum safnkosti […]
Tag Archives: Bókaviðgerðir
Af og til fáum við fyrirspurnir um hvernig gera eigi við bækur með laus spjöld. Hér er ágætt kennslumyndband frá vinum okkar í Demco. Bókahjarirnar okkar eru úr límbornu taui sem er bleytt til að virkja límið en stundum getur þurft að bæta lími við.