Tag Archives: hillubúnaður

Hvað þarf að hafa í huga við val á hillubúnaði?

Þegar valinn er hillubúnaður á safn þarf að hafa ýmislegt í huga. Við höfum tekið saman helstu atriði sem skoða þarf við val á slíkum búnaði. 1. Alltaf best ef búnaðurinn er sérstaklega hannaður fyrir bókasöfn með allar þær þarfir og kröfur sem þarf til. 2. Safnkostur er mjög þungur og því þarf að skoða […]