Nýr og endurbættur vefur Þjónustumiðstöðvar bókasafna er kominn í loftið! Vefurinn var unninn út frá þarfagreiningu og notendakönnunum til að nýi vefurinn gæti þjónað notendum sem allra best. Nú er hægt að setja vörur í körfu og senda okkur, útbúa óskalista, sjá birgðarstöðu og fá betri upplýsingar um hillubúnaðinn. Einnig geta þeir sem skrá sig […]