Falleg og vönduð afgreiðsluborð og skrifborð fyrir mismunandi þarfir. Hér að neðan eru upplýsingar um sérpantaða liti, viðbætur og aukahluti sem kosta aukalega, verið í sambandi fyrir nánari upplýsingar.

SÉRLITIR (7% álagning)

Sérlitir (ekki standard) fyrir viðarhluta (melamín-húðað/laminerað)

Velja má sérpantaðan lit en þá bætist við 7% við grunnverð.
Vinsamlegast takið fram lit/liti við pöntun.
Hægt er að velja einn lit fyrir framhlið og annan fyrir borðplötu og hliðargafla.

 

 

Sérlitir (ekki standard) fyrir viðarhluta (spónlagt)

Velja má við fyrir spónlagt útlit en það kostar meira en melamín-húðað.

Hægt er að velja einn lit fyrir framhlið og annan fyrir borðplötu og hliðargafla.

Vinsamlegast verið í sambandi fyrir nánari upplýsingar.

 

Sérlitir (ekki standard) fyrir akrýlhluta (framhlið)

Velja má lit fyrir akrýl-framhlið en það kostar meira en melamín-húðað.

Akrýl- framhliðarnar eru 5 mm að þykkt og eru Plexiglas XT. Þetta efni er samkvæmt stöðlum EU – EN 13501-1.

Vinsamlegast verið í sambandi fyrir nánari upplýsingar.

Ljósabúnaður

 

 

Ljósabúnaður er fáanlegur fyrir:

– rétthyrnt afgreiðsluborð með akrýl-framhlið 
– 45° og 90° bogadregin afgreiðsluborð með akrýl-framhlið

Vinsamlegast verið í sambandi fyrir nánari upplýsingar.

hafið samband fyrir nánari upplýsingar