Malmö hirsla með skúffum – birki

659.000 kr. m/vsk

  • Hirsla fyrir safnkost eins og til dæmis CD, DVD og hljóðbækur
  • 5 hæðir, hver með 6 rúmgóðum hólfum til að sýna og geyma geisladiska eða DVD diska
  • Hægt er að færa hilluna og skúffurnar upp/niður eftir þörfum fyrir geisladiska eða DVD diska
  • Skúffurnar eru með stillanlegum skilrúmum
  • Veltivörn

Ekki lagervara og því getur tekið allt að 8-10 vikur að fá vöruna afhenta.

SKU: 37379 Flokkar: , ,