Neschen soft (70 micron)
5.900 kr. – 14.900 kr. m/vsk
- áferð sem auðveldar að plasta bólufrítt jafnvel fyrir óvana
- límist ekki strax og því auðvelt að leiðrétta misfellur á meðan plastað er (sjá í videoinu)
- hentar sérstaklega vel fyrir rennislétt yfirborð, eins og pappír og glansandi efni; bæklinga, tímarit, bækur með lausum kápum og myndasögur
- auðvelt að draga plastið af bakinu
- má þrífa og þolir mörg hreinsiefni
- endist vel (ageing-resistant), varanlegur teygjanleiki líms, pH hlutlaust
- Bakteríuhamlandi áhrif skv. staðli ISO 22196
- án PVC, APEO og BPA
- með vörn gegn útfjólubláum geislum leysiefnalaust og akrýl-lím byggt á vatnsgrunni
- Bakið er unnið úr PE sem er 100% endurvinnanlegt
- Allar rúllurnar eru 25 m á lengd en misbreiðar (sjá í flettiglugganum hér að neðan)