Frístandandi standur fyrir spjaldtölvu
79.800 kr. m/vsk
- Örugg leið til að nota spjaldtölvu sem stafrænt skilti, leitarstöð o.fl.
- Passar flestum spjaldtölvum frá 7″ upp í 13″
- Hægt að stilla lárétt og lóðrétt (stillanlegt fyrir 360°)
- Spjaldtölvan er alveg föst við festinguna svo það er ekki hægt að fjarlægja hana
- Litur: svart og ál
- Efni: ál, stál
- Stærð: H: 121,4 cm B: 27 cm D: 27 cm
Ekki lagervara og því getur tekið allt að 8-10 vikur að fá vöruna afhenta.