Akrýl-framhlið og spónlagt efni er dýrara en melamín-húðað.
Í þessu verðdæmi er ein framhlið úr akrýl og hinar melamín-húðaðar.
Athugið að aðeins er hægt að fá töskuhillur á viðar-framhliðar en ekki akrýl-framhliðar.
Hér er hægt að fá upplýsingar um sérliti og viðbætur.
Hér má finna upplýsingar um standard-liti og efni (melamín-húðun).
Athugið að skrifborðið er sett saman úr einingum og er hægt að fá í ýmsum útfærslum og stærðum (verið í sambandi fyrir nánari upplýsingar).