Krítarfilmur og krítartúss

Nú bjóðum við upp á skemmtilegar lagervörur sem ættu að nýtast vel við ýmis tækifæri.

Krítarfilmurnar okkar er bæði hægt að líma á vegg eða endagafl og klippa niður í minni form og líma. Nú bjóðum við líka upp á krítartúss bæði í hvítu og fleiri litum. Einnig eigum við takmarkað magn eftir af krítarkollunum okkar sem má kríta á.

Til á lager

Einnig er í boði að panta hjá okkur svart akrýlskilti sem má skrifa beint á með krítarpenna og því auðvelt að breyta upplýsingum á skiltinu hvenær sem er.

Hægt að panta