Category Archives: Smávörur

Vistafoil nú fáanlegt í 50 m rúllum – enn ódýrara!

Nú bjóðum við upp á Vistafoil í 50 metra rúllum. Við getum því boðið enn hagstæðara metraverð en áður! Það getur munað töluverðu að kaupa eina 50 m rúllu en tvær 25 m rúllur. Við hvetjum ykkur til að gera verðsamanburð. Við erum ekki hætt með 25 m rúllurnar en bendum ykkur að sjálfsögðu á […]

Filmoplast P: viðgerðir á rifnum blaðsíðum (myndir)

Filmoplast P er viðgerðarefni fyrir pappír sem er sífellt að aukast í vinsældum. Einn helsti kostur viðgerðarefnisins er að það er örþunnt, gegnsætt með grisjuáferð og sést því viðgerðin nánast ekki. Einnig er mikilvægt að það er sýrufrítt og gulnar ekki. Það hentar sérstaklega fyrir mattan pappír og fellur þá mjög vel að blaðsíðunni. Efnið […]

Krítarfilmur og krítartúss

Nú bjóðum við upp á skemmtilegar lagervörur sem ættu að nýtast vel við ýmis tækifæri. Krítarfilmurnar okkar er bæði hægt að líma á vegg eða endagafl og klippa niður í minni form og líma. Nú bjóðum við líka upp á krítartúss bæði í hvítu og fleiri litum. Einnig eigum við takmarkað magn eftir af krítarkollunum […]

Til hamingju með Alþjóðlega hamingjudaginn!

Í dag fögnum við ekki bara Alþjóðlega hamingjudeginum því í dag eru einnig vorjafndægur sem eru alltaf gleðileg tímamót. Um þetta leyti er dagurinn um það bil jafn langur nóttunni mörgum til mikillar gleði og bjartsýni. Í tilefni þess höfum við tekið saman nokkrar vörur sem allar eiga það sameiginlegt að laða fram bros á […]