Við vorum að fá sendingu með skemmtilegum vörum bæði stórum sem smáum sem myndu sóma sér vel á hvaða safni sem er. Við erum að safna í næstu sendingu svo endilega verið í sambandi ef þið viljið panta einhverjar vörur af vefnum sem ekki eru til á lager.
Category Archives: Afgreiðsla
Bókamarkaðurinn á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda verður á neðri hæð Holtagarða, við hlið Bakarameistarans, dagana 27. febrúar – 16. mars. Opið verður frá kl. 10-20 alla daga. Á markaðinum verða yfir 6000 titlar í boði og því tilvalið að mæta og gera góð kaup. Minnum jafnframt á mikið vöruúrval til verndar og viðhalds öllum safnkosti […]
Afgreiðslan verður lokuð á morgun, fimmtudag til kl. 13:00 vegna rauðrar veðurviðvörunar.Rafrænni þjónustu verður sinnt vel – við svörum öllum tölvupóstum og hægt er að leggja inn pantanir í gegnum vefinn okkar. Við þökkum skilninginn og biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Afgreiðslan er lokuð frá og með 23. desember til og með 2. janúar vegna talningar og jólaleyfa. Það er alltaf hægt að senda tölvupóst út árið og leggja inn pantanir sem verða þá afgreiddar í janúar. Endilega takið fram hvort óskað er eftir því að reikningurinn verði gefinn út árið 2024 eða 2025. Síðasti dagur […]