Category Archives: Vörukynning

Filmoplast P: viðgerðir á rifnum blaðsíðum (myndir)

Filmoplast P er viðgerðarefni fyrir pappír sem er sífellt að aukast í vinsældum. Einn helsti kostur viðgerðarefnisins er að það er örþunnt, gegnsætt með grisjuáferð og sést því viðgerðin nánast ekki. Einnig er mikilvægt að það er sýrufrítt og gulnar ekki. Það hentar sérstaklega fyrir mattan pappír og fellur þá mjög vel að blaðsíðunni. Efnið […]