Category Archives: Hillubúnaður

Sérsmíðaðar eða staðlaðar bókahillur?

Þegar verið er að ákveða hvers konar hillustæður á að kaupa í almenningsrými er gott að hafa í huga hver munurinn er á sérsmíðuðum hillum og stöðluðum hillustæðum líkt og við bjóðum upp á. Þegar bera á saman verð er mikilvægt að hafa í huga hversu takmarkandi sérsmíðaðar hillur geta verið og bjóða oft ekki […]

Nýtt! Lingo endagaflar með hillum

Nú er hægt að fá endagafla með örlítið hallandi hillum sem hámarkar nýtinguna og dýrmætt að fá meira uppstillingarpláss. Hægt að setja þá á allar tvöfaldar Lingo hillustæður, líka þær sem voru ekki upphaflega keyptar með slíkum endagöflum. Þá er endagaflinum sem fyrir er skipt út fyrir endagafl með hillum. Endagafl með skáhillum er fáanlegur […]