Bókamarkaðurinn á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda verður á neðri hæð Holtagarða, við hlið Bakarameistarans, dagana 27. febrúar – 16. mars. Opið verður frá kl. 10-20 alla daga. Á markaðinum verða yfir 6000 titlar í boði og því tilvalið að mæta og gera góð kaup. Minnum jafnframt á mikið vöruúrval til verndar og viðhalds öllum safnkosti […]
Tag Archives: plöstun
Við vorum að fá glænýtt umhverfisvænt bókaplast (Neschen soft organic) og því bjóðum við nú upp á tvær gerðir af umhverfisvænu bókaplasti. Neschen soft organic er unnið úr BIO-PE og PE. BIO-PE kemur úr endurnýjanlegri orku, úr sykurreyr og bindur því CO₂ úr andrúmsloftinu. BIO-PE minnkar losun gróðurhúsalofttegunda samanborið við hefðbundið PE. PE brennur 100% […]