Við vorum að fá glænýtt umhverfisvænt bókaplast (Neschen soft organic) og því bjóðum við nú upp á tvær gerðir af umhverfisvænu bókaplasti.
Neschen soft organic er unnið úr BIO-PE og PE. BIO-PE kemur úr endurnýjanlegri orku, úr sykurreyr og bindur því CO₂ úr andrúmsloftinu. BIO-PE minnkar losun gróðurhúsalofttegunda samanborið við hefðbundið PE. PE brennur 100% í CO₂ (koltvísýring) og H₂O (vatn).
Annar mikilvægur kostur við þetta er bókaplast er að hversu auðvelt er að plasta með því bólufrítt og lagfæra misfellur meðan plastað er. Plastið er með áferð sem gerir það séstaklega auðvelt að plasta bækur og annað safnefni.
Neschen soft organic er 25 m að lengd og kemur í sex breiddum frá 24 cm – 50 cm.
Við getum sent prufu með pöntunum ef óskað er, vinsamlegast takið það fram við pöntun.