Afgreiðslan verður lokuð á morgun, fimmtudag til kl. 13:00 vegna rauðrar veðurviðvörunar.
Rafrænni þjónustu verður sinnt vel – við svörum öllum tölvupóstum og hægt er að leggja inn pantanir í gegnum vefinn okkar.
Við þökkum skilninginn og biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.