Þegar verið er að ákveða hvers konar hillustæður á að kaupa í almenningsrými er gott að hafa í huga hver munurinn er á sérsmíðuðum hillum og stöðluðum hillustæðum líkt og við bjóðum upp á. Þegar bera á saman verð er mikilvægt að hafa í huga hversu takmarkandi sérsmíðaðar hillur geta verið og bjóða oft ekki […]
Tag Archives: bókahillur
Kävlinge bókasafnið í Svíþjóð er nútímanlegt, bjart og fallegt safn sem var fullgert árið 2023. Val á bókasafnsbúnaði var ígrundað vel enda er útkoman afar skemmtileg. Þennan vandaða búnað þekkjum við vel enda er þetta búnaður sem við bjóðum upp á. Við hverja mynd má sjá tengla sem vísa á viðeigandi vörur. Einn helsti kostur […]


