Bókamarkaðurinn Holtagörðum hefst 27. febrúar

Bókamarkaðurinn á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda verður á neðri hæð Holtagarða, við hlið Bakarameistarans, dagana 27. febrúar – 16. mars. Opið verður frá kl. 10-20 alla daga.

Á markaðinum verða yfir 6000 titlar í boði og því tilvalið að mæta og gera góð kaup.

Minnum jafnframt á mikið vöruúrval til verndar og viðhalds öllum safnkosti sem hægt er að panta hjá okkur í gegnum vefinn, senda okkur línu, hringja eða koma við hjá okkur.

Vörur til verndar, viðhalds og viðgerðar á safnkosti

Verified by MonsterInsights