Sumarlokun afgreiðslu

Lúpína með fjöll í bakgrunni

Í sumar verður lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí og við opnum aftur strax eftir verslunarmannahelgi. Síðasti dagur fyrir póstpantanir er miðvikudagurinn 25. júní en að sjálfsögðu er hægt að sækja pantanir út júní. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn sem var að líða.