Nú eru skólar og söfn landsins í óðaönn að plasta allar nýju jólabækurnar og skapa hlýlega og jólalega stemmningu. Hjá okkur má finna ýmislegt til að fanga jólaandann.
Á myndinni hér að ofan eru:
1. Ordrup tímaritaskápur
2. Mánastóll
3. Emma uppstillingastandur
4. Ýmis bókastatíf
Hér fyrir neðan má svo sjá jólavörur sem myndu sóma sér vel á hvaða safni sem er. Allar okkar vörur eru í hæsta gæðaflokki enda hannaðar fyrir notkun á almenningsrými og endast því mjög vel. Með því að velja vandaðar vörur sem endast, spörum við pening til lengri tíma litið og tökum um leið græn skref.
Hverri vöru fylgja upplýsingar um birgðastöðu og er hægt að panta vörurnar á vefnum okkar.
-
Mörgæs78.500 kr. m/vsk
-
Tré úr stáli – vetur226.000 kr. m/vsk
-
Jólatré bókastatíf10.900 kr. m/vsk
-
Álfur bókastatíf10.900 kr. m/vsk
-
Jólasveinn bókastatíf10.900 kr. m/vsk